fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Eyjan

Póstkort við Tjörnina

Egill Helgason
Föstudaginn 3. júní 2016 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bærinn sem virtist svo grár og ljótur fyrir nokkru er orðinn bjartur og fagur. Fáar borgir taka eins miklum stakkaskiptum á vorin og Reykjavík.

Ég er ekki mikill myndasmiður, en ég er nokkuð ánægður með þessa mynd sem ég tók við Tjörnina – the Reykjavik Lake eins og hún heitir hjá túristunum – í gærkvöldi, klukkan var farin að ganga tólf. Myndin nær því næstum að vera eins og póstkort. Ég var ekki lengi að ná þessu, mótívið blasti við í göngutúr í gærkvöldi og það var bara einn smellur.

Þetta var var töfrandi kvöld með hina seiðandi birtu norrænna sumarnátta. Ég er ekki frá því að rauðu túlípanarnir fremst geri myndina og svo guli runninn sem nú sést víða í blóma, mér skilst hann kallist geislasópur.

Njótið sumarblíðunnar!

 

13346667_10154247183500439_9157059859189788661_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Heiðrún Lind um auglýsingarnar umdeildu: „Fátt sem að við höfum gert sem ákveðnum aðilum líkar vel við”

Heiðrún Lind um auglýsingarnar umdeildu: „Fátt sem að við höfum gert sem ákveðnum aðilum líkar vel við”
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu

Orðið á götunni: Aumkunarverð framganga stjórnarandstöðunnar – málþóf, tafaleikir og bjánataktar – samtök sægreifa með útsendara í þinghúsinu