

Páll Stefánsson ljósmyndari er staddur á grísku eyjunni Lesbos til að skrásetja flóttamannastrauminn til Evrópu með myndavél sinni. Páll sendi mér þessa mynd sem hann tók í gær af flóttafólki sem er nýkomið til eyjarinnar á smábátum – það er ekki nema örskot þarna yfir frá Tyrklandi.
Eins og Páll skrifar með myndinni: „Kaos hér.“