
Má ekki segja að þarna hafi skapast ákveðinn freistnivandi? (Hugtak sem fór að heyrast kringum hrunið, ég játa að ég skil ekki alveg muninn á þessu og því sem eitt sinn kallaðist brotahneigð.)
Að Sjálfstæðisflokkurinn leiðist út í að skammta sínum mönnum annan bankann en Framsóknarmenn fái hinn.
Annað eins hefur nú gerst.