fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Kleinuhringir og löggan

Egill Helgason
Föstudaginn 2. október 2015 20:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir nokkru var ég staddur í New York. Ég gekk að kvöldlagi inn í búð. Í búðinni fengust meðal annars kleinuhringir. Þar voru meðal viðskiptavina tveir lögregluþjónar úr hinu fræga lögregluliði borgarinnar, NYPD. Þeir voru að kaupa sér box með niðurskornum ávöxtum.

Ég spurði hverju sætti – hví þeir keyptu ekki kleinuhringi eins og bandarískir lögreglumenn almennt?

 

12096267_970938199631900_8979415879155901338_n

 

En nei, sögðu þeir, það er alveg búið. Lögreglan borðar ekki kleinuhringi lengur. Svo héldu þeir út í nóttina með ávextina sína.

Þetta má hins vegar sjá á Facebook-síðu Dunkin’ Donuts. Íslenska lögreglan hópast í kleinuhringina. Kæmi ekki á óvart þótt myndin ætti eftir að fara víða.  Á sama tíma berast þó fréttir um að DD eigi í vandræðum í Bandaríkjunum, þurfi að loka hundrað stöðum og að hlutabréfin hafi fallið um 12 prósent.

 

12075049_462206967291520_7346033863558289452_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins