fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Gunnar Bragi og utanríkisráðherraveikin

Egill Helgason
Þriðjudaginn 6. október 2015 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra var í viðtali í útvarpinu í morgun. Það var gott að heyra hvað hann talaði af mikilli skynsemi og yfirvegun.

Það verður að segjast eins og er maður hafði ekki mikla trú á Gunnari Braga þegar hann tók við þessu embætti. Manni fannst eins og hann sæi kannski ekki út fyrir fjallahringinn í Skagafirði.

En hugsanlega hefur Gunnar Bragi tekið utanríkisráðherraveikina, eins og það er kallað. Þetta er góðkynja sjúkdómur. Hann lýsir sér í því að eftir ferðalög og veru á alþjóðavettvangi verða utanríkisráðherrar víðsýnni, fróðari, skilja veröldina betur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins