fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Er virkilega ekkert hægt að gera?

Egill Helgason
Föstudaginn 2. október 2015 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn ein fjöldamorðin í skóla í Bandaríkjunum, Obama heldur ræðu – frábæra ræðu – og er mikið niðri fyrir. Það er farið að telja, þetta er í sjötta sinn sem hann flytur ræðu af slíku tilefni. Þær virka semsagt ekki neitt ræðurnar, þótt þær séu góðar

Viðbrögð við skotárásinni í Oregon í gær eru víðast þau að ekki sé hægt að gera neitt – forsetinn hefur greinilega ekki næg völd til að stöðva brjálæðið.

Einn spekingurinn sem er í forsetaframboði fyrir Repúblikanaflokkinn sagði eftir síðustu eða þarsíðustu árás að best væri ef allir væru með nógu öflugar byssur – þá gætu menn til dæmis varið sig ef einhver færi að skjóta í bíó.

Þessi tölfræði hér er eiginlega alveg brjálæðisleg. Þarna má sjá muninn á því hversu miklu fleiri Bandaríkjamenn deyja af byssuskotum heima fyrir og af völdum hryðjuverka. Munurinn er þúsundfaldur.

 

12120044_10154115905481509_2227027035749703073_o

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins