fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
Eyjan

Að lúta leiðsögn Lutz Bachmann

Egill Helgason
Miðvikudaginn 21. janúar 2015 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hann er félegur Lutz  Bachmann, helsti frumkvöðull Pegida hreyfingarinnar í Þýskalandi. Myndin er tekin fyrir nokkrum mánuðum, en hún birtist í síðustu viku á forsíðu Bild. Bachmann hann bregður sér í kunnuglegt gervi, eins og sjá má.

Einnig birti Bachmann mynd af manni í búningi Ku Klux Klan. Með myndinni stóð – þrjú K á dag halda minnihlutahópunum í burtu.

Bachmann hefur nú dregið sig í hlé. Það er spurning hvaða áhrif það hefur á hreyfinguna – hvort slumar í henni eða aðgerðir hennar stöðvast.

Hér á Íslandi hafa 1974 látið sér líka síða Pegida á Facebook. Það er hugsar sig vonandi tvisvar um þegar það sér að það lýtur leiðsögn manna af þessu tagi.

 
150121125341-01-pegida-leader-super-169

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hljóðupptökur af Joe Biden „skekja Bandaríkin“

Hljóðupptökur af Joe Biden „skekja Bandaríkin“