fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
Eyjan

Í ógnarstórum alheimi

Egill Helgason
Mánudaginn 19. janúar 2015 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður finnur til algjörrar smæðar gagnvart óskiljanlega stórum alheimi þegar maður horfir á þetta myndband af YouTube.

Myndbandið byggir á ljósmyndum af Andrómeda stjörnuþokunni, næsta nágranna okkar í Vetrarbrautinni, sem eru teknar með Hubble-sjónaukanum. Þarna eru samsettar 411 ljósmyndir og upplausnin er 1,5 milljarðar pixla. Myndin var birt af NASA  fyrr í mánuðinum.

Þarna sjáum við hluta af alheimnum þar sem eru 100 milljón stjörnur og við ferðumst aftur 40 þúsund ljósár.

En samt er þetta ekki nema brotabrot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hljóðupptökur af Joe Biden „skekja Bandaríkin“

Hljóðupptökur af Joe Biden „skekja Bandaríkin“