fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Eyjan

Leigubílstjórarnir í New York

Egill Helgason
Föstudaginn 5. september 2014 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef ég væri ungur og hress kvikmyndagerðarmaður og nennti að þvælast um með kvikmyndavél á nóttinni, þá myndi ég gera heimildarmynd um leigubílstjóra í New York.

Leigubílstjórar í þessari borg eru ævintýralegir. Þeir eru flestir kominir frá mjög framandi stöðum, í gær ók ég með bílstjóra frá Túrkmenistan.

Leigubílana í New York keyra yfirleitt menn af þeim þjóðum sem síðast hafa komið til Vesturheims, oft frá svæðum þar sem geisa átök

Hvað hafa þessir menn gert til að komast til New York? Hvernig aðstæður búast þeir við? Hvað sjá þeir á nóttinni og daginn?

Einn vinur minn sagði að leigubílstjórar í New York væru líklega duglegustu menn í heimi.

Ég mun ekki gera þætti um þetta – en þarna er sannarlega efni í verðlaunamynd.

ny-taxi-cabs

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“