fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Eyjan

Fjöldamorð í Miðjarðarhafi

Egill Helgason
Miðvikudaginn 17. september 2014 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef fréttir eru réttar fórust 500 manns þegar skipi var sökkt í Miðjarðarhafi fyrr í þessum mánuði. Það var á leið frá Egyptalandi til Möltu.

Þetta hefur ekki verið mikið í fréttum, en svo virðist vera að glæpamenn sem stunda smygl á fólki hafi viljandi sökkt bátnum. Þetta er semsagt ekki bara sjóslys, heldur fjöldamorð.

En talan er hrollvekjandi, þarna deyja í einu 500 flóttamenn – það er þriðjungur fjöldans sem fórst með Titanic. Um það slys erum við enn að tala, 100 árum síðar.

Alþjóða flóttamannastofnunin áætlar að allt að 2900 manns hafi látið lífið í Miðjarðarhafi á þessu ári, í örvæntingarfullum tilraunum til að komast frá Afríku til Evrópu.

url-1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar

Þinglok: Ríkisstjórnin styrkir stöðu sína – sundrung innan stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Alþingi leyst úr gíslingu

Alþingi leyst úr gíslingu