fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Eyjan

Lekamálið og trúnaðurinn

Egill Helgason
Mánudaginn 5. maí 2014 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hversu langt nær vernd heimildamanna blaðamanna? Lekamálið svokallað vekur upp spurningar um það.

Rangri og meiðandi frétt er lekið úr ráðuneyti til fjölmiðla –það er eiginlega óhugsandi að þetta komi annars staðar frá. Tveir fjölmiðlar taka upp fréttina og birta hana nokkurn veginn óbreytta, gagnrýnislaust. Víðlesnasta dagblaðið, Fréttablaðið, setur fréttina meira að segja á forsíðu. Þriðji fjölmiðillinn, Ríkisútvarpið, má eiga að það kannaði sannleiksgildi lekans.

Þarna er augljóslega verið að blekkja og villa, þetta eru ekki upplýsingar – þvert á móti, þetta eru rangfærslur. Einhver sem hefur vald er að misnota það.

Blaðamennirnir gera stóra skyssu þegar þeir birta þetta án þess að skoða málið betur –  þeir láta uppljóstrarann (þetta orð er eiginlega ónothæft í þessu tilviki) leiða sig á villigötur.

Hver er þá trúnaðurinn þeirra við þann sem lak fréttinni úr ráðuneytinu?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Lára Björg ráðin verkefnastjóri miðlunar og samskipta hjá Háskólanum í Reykjavík 

Lára Björg ráðin verkefnastjóri miðlunar og samskipta hjá Háskólanum í Reykjavík 
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar