fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Eyjan

Þarf ekki að verða eins og Framsókn

Egill Helgason
Föstudaginn 21. febrúar 2014 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta hefur verið dagur mikilla átaka. Annars vegar höfum við hugsanlegan brottrekstur Más Guðmundssonar seðlabankastjóra og hins vegar samþykkt þingflokks Sjálfstæðismanna um að slíta endanlega aðildarviðræðum við ESB.

Það er sagt að orð dagsins eigi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins.

Þó Sjálfstæðisflokkurinn hafi farið í stjórn með Framsókn þá þarf flokkurinn ekki að verða eins og Framsókn.

9594c42fa6-379x230_o

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
Eyjan
Fyrir 1 viku

Safna undirskriftum til að skora á Alþingsmenn að stöðva málþófið

Safna undirskriftum til að skora á Alþingsmenn að stöðva málþófið