fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Eyjan

Forsetaefnið Elizabeth Warren, ójöfnuðurinn og ofurvald fjármagnsins

Egill Helgason
Miðvikudaginn 22. október 2014 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elizabeth Warren er flottasti stjórnmálamaður Bandaríkjanna um þessar stundir. Þessi öldungaþingmaður frá Massachusets er lang vænlegasta forsetaefnið vestra.

Hér eru dæmi þar sem Warren tekst á við tvær af stærstu meinsemdum samtímans.

Annars vegar er það ofurvald banka og fjármálastofnana sem hafa náð að koma sér fyrir utan og ofan við lögin. Þarna höfum við kerfi sem verndar þá stóru, grimmu og gráðugu.

Hins vegar er það vaxandi ójöfnuður – hvernig stórfyrirtæki blása út en kjör vinnandi fólks versna. Þetta tengist líka fjármálavaldinu – stjórnendur fyrirtækja einblína á hlutabréfamarkaði, braska þar með ýmsum hætti, fremur en að fjárfesta í vinnuafli eða innviðum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis