fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Eyjan

Sigurveig: Ψάρι με λεμόνι

Egill Helgason
Þriðjudaginn 14. janúar 2014 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er heldur lítil birta þessa dagana. Til að vega upp á móti því setur Sigurveig inn suðrænt og sumarlegt blogg með sólvermdum grískum mat – sítrónum, ólívuolíu, tómötum og kirsuberjum.

Þarna má til dæmis fræðast um hvernig gera skal fava, það er sérlega ljúffengt mauk sem er gert úr baunum – sem vaxa helst á Santorini.

Og svo íslenskur þorskur, matreiddur að grískum hætti. Psari me lemoni, eins og hún kallar það. Einfaldlega með sítrónum og olíu. (Hér á heimilinu er ströng regla, ættuð úr Miðjarðarhafi – ostur skal helst aldrei koma nálægt fiski.)

Lesið nánar hér.

img_1860

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!

Thomas Möller skrifar: Einföldum lífið!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Hvernig var passað upp á gögnin sem láku frá sérstökum saksóknara?

Þorbjörg Sigríður: Hvernig var passað upp á gögnin sem láku frá sérstökum saksóknara?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Upplifði höfnun eftir kosningarnar og fannst það ósanngjarnt – Segir að síðasta ríkisstjórn hafi setið of lengi

Upplifði höfnun eftir kosningarnar og fannst það ósanngjarnt – Segir að síðasta ríkisstjórn hafi setið of lengi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Kunnum ekki, getum ekki, megum ekki

Sigmundur Ernir skrifar: Kunnum ekki, getum ekki, megum ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt

Þorbjörg Sigríður: Undarlegt að kveinka sér undan því að þurfa að mæta til vinnu – ekkert nýtt að veiðigjöldum sé breytt