fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Eyjan

Inngróið einokunarhugarfar

Egill Helgason
Mánudaginn 22. september 2014 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrskurður Samkeppnisstofnunar sýnir hvað Mjólkursamsalan er tilbúið að leggja á sig til að drepa allt sem kallast getur samkeppni.

Þó það sé í rauninni engin samkeppni – Kú og Mjólka (áður en hún komst í hendur Kaupfélags Skagfirðinga) voru og eru smáfyrirtæki miðað við veldi Mjólkursamsölunnar.

Sekt Mjólkursamsölunnar er upp á 370 milljónir króna.

Þarna hriktir enn í stoðum landbúnaðarkerfisins íslenska. Upp á síðkastið höfum við séð furðulegar uppákomur varðandi innflutt kjöt og smjör.

Maður skilur reyndar varla hvað vakir fyrir stjórnendum Mjólkursamsölunnar að beita sér með þessum hætti og yfir langt tímabil, eins og kemur fram í úrskurði Samkeppnisstofnunar.

Maður kann eiginlega varla aðra skýringu en þá að einokunarhugarfarið sé svona rosalega inngróið.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Kjölturakkinn sem heldur að hann sé Rottweiler

Orðið á götunni: Kjölturakkinn sem heldur að hann sé Rottweiler
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“