fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
Eyjan

Inngróið einokunarhugarfar

Egill Helgason
Mánudaginn 22. september 2014 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrskurður Samkeppnisstofnunar sýnir hvað Mjólkursamsalan er tilbúið að leggja á sig til að drepa allt sem kallast getur samkeppni.

Þó það sé í rauninni engin samkeppni – Kú og Mjólka (áður en hún komst í hendur Kaupfélags Skagfirðinga) voru og eru smáfyrirtæki miðað við veldi Mjólkursamsölunnar.

Sekt Mjólkursamsölunnar er upp á 370 milljónir króna.

Þarna hriktir enn í stoðum landbúnaðarkerfisins íslenska. Upp á síðkastið höfum við séð furðulegar uppákomur varðandi innflutt kjöt og smjör.

Maður skilur reyndar varla hvað vakir fyrir stjórnendum Mjólkursamsölunnar að beita sér með þessum hætti og yfir langt tímabil, eins og kemur fram í úrskurði Samkeppnisstofnunar.

Maður kann eiginlega varla aðra skýringu en þá að einokunarhugarfarið sé svona rosalega inngróið.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 1 viku

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina