fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Eyjan

Að ógilda kosningar

Egill Helgason
Mánudaginn 22. september 2014 08:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæstiréttur gaf tóninn þegar hann ógilti kosningarnar til stjórnlagaþings út af algjörum tittlingaskít.

Reynir Axelsson stærðfræðingur tætti ákvörðun Hæstaréttar í sig á eftirminnilegan hátt.

En nú er fordæmið komið – rétturinn telur sig geta ógilt kosningar út af smámunum sem hafa engin áhrif á niðurstöður þeirra og geta vart talist annað en smávægilegir annmarkar á framkvæmdinni. Þetta opnar í raun fyrir endalausar kærur vegna kosninga.

Gæti Hæstiréttur þá ekki alveg eins ógilt forsetakosningarnar vegna hinnar fáránlegu kæru Öryrkjabandalagsins?

Við yrðum þá að kjósa upp á nýtt – en yrði sama fólkið í kjöri? Eða bara Ólafur Ragnar einn? Og myndi einhver mæta?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Halla Hrund útskýrir hvers vegna hún tók ekki þátt í málþófinu

Halla Hrund útskýrir hvers vegna hún tók ekki þátt í málþófinu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við