fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
Eyjan

Vesturfarar 4. þáttur – Árborg og Hekla

Egill Helgason
Föstudaginn 19. september 2014 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fimmta þætti Vesturfaranna förum við um byggðarlögin Árborg og Heklueyju. Þátturinn er á dagskrá Rúv á sunnudagskvöld klukkan 20.10.

Í Árborg fáum við meðal annars að heyra af konu sem saknaði Skagafjarðar svo mjög að útbúin var handa henni sérstök Drangey til að horfa á.

En á Heklueyju, sem er stærsta eyjan í Winnipegvatni, var lengi íslensk byggð. Þótt náttúran sé fögur, þá voru aðstæður oft erfiðar – byggðin var mjög afskekkt. Fólkið flutti burt af Heklu upp úr miðri síðustu öld, en nú hafa nokkrir snúið aftur.

 

5 ttt--

Hjónin Maxine og John Ingalls búa á Heklueyju. Maxine er uppalin þar, en John var áður í Konunglegu kanadísku riddaralögreglunni (RCMP) hann er af Ingalls fjölskyldunni – þeirri sem er vel þekkt úr sjónvarpi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 1 viku

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina