fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Eyjan

Ógild kosning um sjálfstæði Skotlands?

Egill Helgason
Föstudaginn 19. september 2014 15:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kosningin um sjálfstæði Skotlands var líklega ógild.

Ef Hæstiréttur Íslands fengi að fjalla um málið yrði nær örugglega úrskurðað að svo væri.

Rússar sem fylgdust með kosningunni segja að talningin hafi fram í einhvers konar skemmu sem var alltof stór, engin leið hafi verið að hafa yfirsýn, og að öll framkvæmdin hafi verið meingölluð.

Menn hafi komið og farið með atkvæðaseðla án þess að nokkur fylgdist með.

En það fór eins og mig hugði að þessar kosningar væru í raun ekkert spennandi. Munurinn var meiri en svo – heil tíu prósentustig. Skoðanakannanir sýndu alla tíð að já-sinnar myndu tapa – það var í raun engin lógík í því þegar menn voru að tala sig í spennu um að úrslitin gætu verið á hinn veginn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Kjölturakkinn sem heldur að hann sé Rottweiler

Orðið á götunni: Kjölturakkinn sem heldur að hann sé Rottweiler
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“