fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Eyjan

Pólitíkin í Rússlandi færist nær frægum rugludalli

Egill Helgason
Miðvikudaginn 13. ágúst 2014 23:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt af því sem sýnir best óhugnaðinn sem er á seyði í rússneskum stjórnmálum er að Vladimir Zhirinovskíj skuli vera í fullu fjöri – sem varaforseti Dúmunnar, rússneska þingsins.

Þegar Zhirinovskíj kom fyrst fram var hlegið af honum – maðurinn var álitinn rugludallur.

Ein af tillögum hans var að breyta Íslandi í fanganýlendu.

En nú er Zhirinovskíj í vinfengi við þá sem ráða í Kreml, málflutningurinn er alltaf jafn ruglaður og öfgafullur – en núorðið er hann með samþykki valdhafanna. Þeim finnst ágætt að láta hann derra sig – við hlið hans virka þeir næstu hófsamir.

Nýjasta uppákoman er þegar Zhirinovskíj kom fram á sjónvarpsstöðinni Rossiya 24 í gær og hótaði því að Pólland og Eystrasaltsríkin yrðu þurrkuð út.

Pólska utanríkisráðuneytið mun hafa kallað sendiherra Rússa í Varsjá á fund til að mótmæla þessu – en slíkt stekkur eins og vatn af gæs af mönnum eins og Zhirinovskíj.

11635

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér

Óttar Guðmundsson skrifar: Stalín er ekki lengur hér
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Kjarnorkuákvæðinu beitt

Kjarnorkuákvæðinu beitt
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“

Jón Gnarr telur sig vita hvað vakir fyrir stjórnarandstöðunni í „lengsta eftirpartý Íslandssögunnar“