fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Eyjan

Fyrirheit á Hverfisgötu

Egill Helgason
Föstudaginn 21. febrúar 2014 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég fór Hverfisgötuna í fyrsta sinn eftir endurnýjun hennar í dag.

Þessi gata, sem var svo skelfing niðurnídd, hefur breytt um svip.

Allt í einu virkar hún full af fyrirheitum – eins og hún bíði eftir því að framtaksamt fólk komi í götuna og hefjist handa.

Það er munur frá þeirri hryggðarmynd sem gatan hefur verið.

Borgin hefur þarna lagt sitt af mörkum til að bæta umhverfið, nú geta einstaklingarnir tekið við.

Ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu að Hverfisgatan verið lífleg borgargata með margvíslegri starfsemi.

Hverfisgata-Frakkastigur-gatnamot-teikn-vef

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól

Óttar Guðmundsson skrifar: Heillandi fól
Eyjan
Fyrir 1 viku

Safna undirskriftum til að skora á Alþingsmenn að stöðva málþófið

Safna undirskriftum til að skora á Alþingsmenn að stöðva málþófið