fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Eyjan

Ferðalög Ólafs Ragnars

Egill Helgason
Laugardaginn 1. febrúar 2014 00:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki tókst að finna höggstað á Ólafi Ragnari Grímssyni með fyrirspurn um ferðalög hans. Fyrirspurnin um þau virkar frekar eins og klámhögg.

Það er ekkert óeðlilegt við að forseti sé erlendis 95 daga á ári. Annars vegar á hann jú erlenda konu og hins vegar er hann helsti stjórnandi utanríkisstefnu Íslands.

Ferðir Ólafs eru heldur ekki að kosta skattgreiðendur mikið. Ferðakostnaður hans til Króatíu þegar fótboltalandsliðið spilaði þar er meira að segja svo lágur að aðdáunarvert hlýtur að teljast.

Forsetar eru raunar í þeirri stöðu að þeim er gjarnan boðið. Þannig er það um Ólaf Ragnar, hann ferðast um heiminn í boði annarra, flýgur með flugfélögum, gistir á hótelum, borðar á veitingahúsum.

Ferðalög hans eru semsagt ekki vandamál í sjálfu sér – kannski frekar spurning um það sem hann er að segja á ferðum sínum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu