fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Eyjan

Nýr veruleiki

Egill Helgason
Fimmtudaginn 19. september 2013 00:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er í raun merkilegasta frétt vikunnar.

Sex prósent grunnskólabarna og ellefu prósent leikskólabarna eiga annað móðurmál en íslensku.

Fjölgunin hefur verið ótrúlega mikil og hröð eins og kemur fram í fréttum RÚV.

Ísland hefur á skömmum tíma breyst í fjölmenningarlegt samfélag, það er veruleikinn sem við búum við.

Þetta eru að miklu leyti börn annarar kynslóðar innflytjenda – það er í raun ekki fyrr en á síðasta áratug 20. aldarinnar að innflytjendastraumurinn til Íslands fór að magnast.

Í raun er þarna risastórt verkefni. Það er ekki sjálfgefið að fólk tali þetta útkjálkamáll okkar, en skólakerfið okkar notar íslensku og við gerum býsna stífar kröfur þess efnis að þeir sem taka þátt í samfélaginu tali íslenska tungu. Mörg þessara barna kunna hana lítt eða ekki. En þá er um að gera að kenna þeim – svo þarna myndist ekki undirstétt í málfarslegum skilningi.

Hinn möguleikinn er auðvitað að slá af kröfunum varðandi íslenskuna – en væntanlega er ekki hljómgrunnur fyrir því.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með