Íslendingar virka eins og mjög hrædd og íhaldssöm þjóð.
Það má ekki nefna breytingar án þess að menn rjúki upp til handa og fóta og séu mjög óttaslegnir.
Stjórnarskráin.
Menntakerfið.
Landbúnaðarkerfið.
Heilbrigðiskerfið.
Það mætti jafnvel ætla að á öllum þessum sviðum séum við í allra fremstu röð í heiminum – svo mikil er tregðan við að gera breytingar.