fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Eyjan

Tónleikar í sumarblíðu

Egill Helgason
Laugardaginn 13. júlí 2013 17:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá okkur er tónleikahelgin mikla.

Við erum í London og það er tónlistarhátíð í Hyde Park.

Í gær ætluðum við að sjá Elton John, en hann fékk botnlangabólgu.

En Elvis Costello og Ray Davis spiluðu og voru flottir.

Í dag spila Rolling Stones – og á undan ungir menn sem heita Jake Bugg og Tom Odell. Ég sé að báðir eru með mörg milljón áhorf á YouTube.

Það er hitabylgja, sól og hiti dag eftir dag.

Ég er að velta því fyrir mér hvort ég eigi að mæta í stuttbuxunum og skræpóttu Hawaii-skyrtunni.

Vona bara að ég hitti engan sem ég þekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi