Nú þegar staðan er sú að hópar kjósenda eru sífellt að biðla til forsetans um að synja lögum staðfestingar og vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu, er þetta orðið svolítið eins og fegurðarsamkeppni þar sem lysthafendur spranga fyrir framan forsetans í von um að hann taki eftir þeim.
Stundum gerir hann það og stundum ekki – og stundum er hann barasta í útlöndum ef marka má Pírata.