fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Eyjan

Heyskapur í Hljómskálagarði

Egill Helgason
Fimmtudaginn 9. maí 2013 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi ljósmynd er úr hinu gagnmerka Ljósmyndasafni Reykjavíkur og er eftir Ólaf Magnússon.

Myndin sýnir heyskap á sumardegi í Hljómskálagarðinum.

Hún mun vera tekin á árunum 1937-1940. Á þeim árum voru góðviðrasöm sumur.

Við sjáum í bakgrunni byggðina við Sóleyjargötu – maður tekur eftir því að mörg húsin eru ómáluð. Að öðru leyti er götmyndin ekki ekki mikið breytt.

Nema það vantar trén. Þau uxu ekki fyrr en seinna.

Litli skógurinn, mestanpart birki og reynir, í vesturhluta Hljómskálagarðsins er reyndar nokkuð gamall á mælikvarða borgarinnar. Sjálfur lék ég mér þar þegar ég var lítill strákur.

En hann skyggir auðvitað á útsýni íbúa Bjarkargötu yfir Tjörnina. Þeir hljóta að áskilja sér allan rétt til að grípa til sinna ráða eins og íbúarnir í Rituhólum.

24456_10151289171443727_1056634695_n-1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“