fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Mikil andstaða við að selja Landsvirkjun

Egill Helgason
Föstudaginn 1. febrúar 2013 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson varpaði fram hugmynd um að selja hlut í Landsvirkjun til lífeyrissjóða – hann sagði að það væri aðferð til að grynnka á skuldum ríkisins og minnka vaxtagreiðslur.

Þetta hefur fengið misjafnar viðtökur.

Meðal þeirra sem hafa tjáð sig um þessa hugmynd eru kaupsýslumaðurinn Sigurður Gísli Pálmason:

En eftir skoðanakönnun sem MMR birtir í dag sér maður ekki betur en að þetta sé dautt dæmi – aðeins 14,7 prósent aðspurðra segjast vilja að ríkið selji Landsvirkjun.

Það þarf a.m.k. að ræða þetta miklu meira til að sannfæra landsmenn um að þetta sé góð hugmynd – og kannski er það ekki hægt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“