fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Innflytjendalandið Ísland

Egill Helgason
Miðvikudaginn 9. október 2013 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru geysilega merkilegar upplýsingar sem koma fram á þessari vefsíðu þar sem er tölulegt yfirlit yfir innflytjendur á Íslandi. Þarna má sjá hvernig þeim fer að fjölga verulega í lok síðustu aldar, stærsti kúfurinn er svo á fyrsta áratug þessarar aldar, og mest frá 2005 til 2008. Þeim fækkar svo ögn eftir hrun.

Þarna má líka sjá að innflytjendur eru 7 prósent af íbúum Íslands. Sé borið saman við önnur Evrópulönd er það svipað hlutfall og í Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Bretlandi. Við erum nokkuð yfir heildartölu Evrópusambandsins, 4 prósent íbúa þess eru innflytjendur.

Innflytjendurnir hér á landi eru langflestir frá Póllandi, meira en 9 þúsund. Næst stærsti hópurinn eru Litháar.

Þarna kemur fram að byggt sé á upplýsingum frá Hagstofunni. Íbúafjöldi á Íslandi hafi verið 321,857 í byrjun þessa árs, þar af hafi verið 21,446 innflytjendur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?