fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Laxness fór alla leið

Egill Helgason
Föstudaginn 18. október 2013 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaður á Fréttablaðinu skrifar pistil þar sem hann kvartar undan því að óvirðulega sé talað um fótboltaáhugamenn.

Raunar held ég að það hafi verið mest í gríni að notað var orðið „fótboltagórillur“. Ég tek samt að orðalagið var ekki frá mér komið, ég var að vitna í gamansama konu úti í bæ.

En það er smáatriði í lok greinarinnar sem maður staldrar við. Þar segir:

„Árið 1955 vannst einstakt afrek í íslenskri bókmenntasögu í annarri norrænni höfuðborg, Stokkhólmi. Ég velti fyrir mér hvernig rýnirinn fyrrnefndi, og skoðanabræður hans og –systur, hefði brugðist við ef farið hefði verið í auglýsingar að lokinni tveggja tíma sjónvarpsútsendingu og orðunum: „Og verðlaunin í ár hlýtur…“

Nú er þar til að taka að íslenska fótboltaliðið hefur enn ekki unnið nein verðlaun. Það á eftir að spila tvo leiki sem ákvarða hvort það kemst í keppni þar sem er leikið um stór verðlaun, sjálfan heimsmeistarabikarinn.

En Nóbelsskáldið okkar, Halldór Laxness, hann vann nefnilega sjálf stóru verðlaunin, heimsmeistaratignina, í Stokkhólmi 1955.

Laxness fór alla leið, eins og sagt er í íþróttunum.

kongur

Halldór Laxness tók við Nóbelsverðlaununum úr hendi sjálfs Svíakonungs, Gústafs Adolfs VI.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“