fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Eyjan

AMX – eftirsjá?

Egill Helgason
Þriðjudaginn 1. október 2013 19:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég les að AMX hafi lagt upp laupana og hætt „fréttaflutningi“. Hann er sagður hafa byggt á „borgaralegum gildum“ – þar var þó kannski eitt og annað undanskilið, eins og til dæmis heiðarleiki, ráðvendni og sannsögli.

Það liggur samt við að ég sakni þessarar vefsíðu. Varla hefur neinn sýnt mér jafnmikinn áhuga í lífinu.

Um tíma mátti ég varla fara út í búð eða ropa án þess að frá því væri skýrt á AMX.

Einhver taldi að þeir hefðu skrifað hátt í þúsund færslur um mig – ég hef ekki nennt að athuga það.

Ég las heldur ekki allt sem þeir skrifuðu um mig, né man ég öll viðurnefnin sem þeir notuðu um mig.

En nú er því tímabili semsagt endanlega lokið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð