fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Sjúklingar og kostnaðarvitundin

Egill Helgason
Miðvikudaginn 2. október 2013 07:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er víst örugglega ekki í fyrsta sinn sem deilt er um álögur á sjúklinga – hvort sem menn vilja kalla það leguskatt eða gistináttagjöld.

Hér má sjá ljósmynd af atriði úr áramótaskaupi 1991 – þá var Sighvatur Björgvinsson afar umdeildur heilbrigðisráðherra. Þá var fyrst farið að tala um kostnaðarvitund sjúklinga.

Eins og greina má er stöðumælir við rúm sjúklingsins – menn þykjast reyndar greina að hann sé svolítið líkur Brynjari Níelssyni. En það kemur málinu svosem ekkert við.

1382899_10201707903716077_1780641855_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina