fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Á að leyfa kannabis?

Egill Helgason
Miðvikudaginn 25. september 2013 20:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hægt að færa rök bæði með og á móti því að leyfa kannabis.

Rökin með hafa til dæmis verið þau að áfengi sé í raun skaðlegra en kannabis og að slæmt sé að vísa þeim sem vilja ná sér í þetta efni til fíkniefnasala sem geta verið býsna harðsvíraðir.

Rökin móti eru einfaldlega þau að efnið er mjög skaðlegt. Það er einkum ungt fólk sem ánetjast því, það fer afskaplega illa með heilastarfsemi og vitsmunalíf þeirra sem ánetjast því. Það er full ástæða til að hefta aðgengi að þessu efni.

En hvað með áfengið? Jú, nú getum við sagt að við myndum aldrei leyfa áfengi ef það væri fundið upp í dag. En það er það er samgróið menningu okkar – hvarvetna sjáum við áfengisdrykkju og áfengisdýrkun.

Ég verð barasta að viðurkenna að ég er alls ekki viss – og ég held ég komist seint að niðurstöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar