Gríðarlegt magn af áli er geymt í vöruhúsum víða um heim.
New York Times skúbbar um hvernig Goldman Sachs bankinn, eigandi slíkra vöruhúsa í Bandaríkjunum, græðir morð fjár á því að færa álið til og frá í vöruhúsunum og hækka þannig verðið á því.
Þetta er saga um furðulega – en að því er virðist núorðið – ansi útbreidda bíræfni.