fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Sérkennilegt rugl um orðanotkun

Egill Helgason
Fimmtudaginn 18. júlí 2013 12:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ensku er talað um accession, á dönsku er talað um tiltrædelse, á frönsku um adhésion, á þýsku segja menn beitritt – á íslensku hefur verið notað orðið aðild.

Það er mjög svipaðrar merkingar og hin erlendu orð.

En er það allt í einu orðið til marks um svik að á íslensku sé talað um aðildarviðræður en ekki aðlögunarviðræður.

Ekki er öll vitleysan eins.

En ef þessi aðlögun hefði verið svona óskapleg, þá væri líklega fullt af hlutum sem þyrfti að vinda ofan af eftir fjögur ára viðræður

Svo er samt ekki – það sem stjórnvöld eiga í mestum vandræðum með er að þau tíma helst ekki að sleppa hendinni af svokölluðum IPA styrkjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi