fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Tilkomumikill turn

Egill Helgason
Þriðjudaginn 16. júlí 2013 23:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppi á þaki í Suður-London (hitinn er 25 stig þótt komið sé fram yfir miðnætti) horfi ég á The Shard, hæstu byggingu í Evrópusambandinu, að því sagt er.

Þetta er glerpýramíði og hefur verið mjög umdeildur. Hann er byggður af kaupsýslumönnum frá Quatar, sumir sögðu að hann myndi eyðileggja sjóndeildarhringinn í London.

Dálkahöfundurinn frægi, Simon Jenkins, var mjög reiður og líkti húsinu við eyðileggingu Dresden í stríðinu.

Byggingin er 306 metra há, teiknuð af arkitektinum Renzo Piano.

Nú hef ég séð hana frá ýmsum hliðum, í dagsbirtu, rökkri og að næturþeli.

Og ég segi eins og er – mér finnst hún glæsileg.

8016015032_b01923816b_b

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi