fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Eyjan

Stórar afskriftir hjá Gift

Egill Helgason
Þriðjudaginn 29. janúar 2013 19:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi mynd birtist í DV í gær. Hún sýnir stjórn VÍS árið 2007, en í henni voru nokkrir aðalleikarar í bankahruninu – og stjórnarmenn í hinu dularfulla félagi Gift.

Nú er skýrt frá því að 57 milljarðar hafi verið afskrifaðir af Gift, en félagið var upphaflega stofnað til að fara með hluti í eignarhaldsfélagi Samvinnutrygginga, en þá stóð til að greiða þá út til 50 þúsund tryggingataka. Það var ekki gert. Þegar Gift var stofnað námu eignir félagsins 30 milljörðum króna, en nú er semsagt búið að ganga frá nauðasamingum með áðurnefndum afskriftum. Stjórnendur Giftar voru að höndla með peninga sem þeir áttu ekki.

Myndin er reyndar söguleg vegna þess að hún sýnir tengsl. Gift tengdist Kaupþingi og Exista og var notað til að gíra upp hlutabréfaverð bankans og hins stóra eignarhaldsfélags – á myndinni líka að finna toppana í þeim félögum.

Það vekur svo athygli að umsjónarmaður með nauðasamningum Giftar er sami lögmaður og sá um að stofna félagið árið 2007 og einn helsti samverkamaður stjórnenda þess.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“