fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
Eyjan

Ein af ráðgátum hrunsins

Egill Helgason
Föstudaginn 7. september 2012 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er afskrifaður heill milljarður króna af Dómínós pizzum.

Þjóðin verður náttúrlega að halda áfram að fá þennan skyndibita, dugir ekki loka sjoppunni.

Það kemur fram að skuldir Dómínós pizza hafa verið 1,8 milljarður króna. Ég endurtek – átjánhundruð milljónir.

Það er ein af ráðgátum íslenska efnahagshrunsins hvernig er hægt að lána pizzufyrirtæki svona mikið.

Og það er áhugavert reikningsdæmi að kanna hversu margar pizzur þarf til að selja upp í skuldina – og þá er sjálfsagt að reikna með kostnað, vinnulaun og svoleiðis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Aðdáun á fornköppum

Björn Jón skrifar: Aðdáun á fornköppum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga