fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Eyjan

Óskiljanlegt kerfi

Egill Helgason
Mánudaginn 3. september 2012 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég talaði um daginn við erlent fólk sem fylgist mjög vel með íslenskum málefnum og kemur hingað reglulega.

Það furðaði sig á kerfi sem byggir á því að fólk borgi og borgi húsnæðislán – en eigi svo ekki neitt þótt það hafi greitt samviskusamlega af þeim í 15-20 ár.

Þau töldu að þetta væri óhugsandi annars staðar – skildu ekki að Íslendingar byggju við slíkt kerfi til langframa.

Þau veltu því líka fyrir sér hvers vegna Íslendingar hefðu eytt svo miklum tíma í Icesave, þegar hið stóra mein eftir hrunið hefðu verið skuldirnar – og væru enn.

Ég var spurður hvort þetta yrði ekki stórt kosningamál í vor?

Ég sagðist ekki vera viss um það, flestir stóru flokkarnir væru heldur áhugalitlir um þetta – eða treystu sér ekki til að taka á málinu – og ný framboð sem væru á móti þessu kerfi hefðu lítið fylgi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?