fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Eyjan

Er vegið að grunnstoðum borgaralegs samfélags?

Egill Helgason
Miðvikudaginn 26. september 2012 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Níelsson er afar skeleggur maður. Hann ætlar að bjóða sig fram til þings fyrir Sjálfstæðisflokkinn – hann er reyndar að sækja um embætti hæstaréttardómara líka, en hann er talinn ólíklegur til að hreppa það.

Brynjar gefur skýringu á framboði sínu í yfirlýsingu sem birtist meðal annars á Eyjunni. Hún er mjög athyglisverð, enda er þar tekið sterkt til orða. Það væri til dæmis gaman að vita betur hvað frambjóðandinn á við þegar hann segir:

„…mér er hugleikin baráttan fyrir réttarríkinu, frelsi einstaklingsins til orða og athafna, sem og hið opna frjálsa þjóðfélag. Að þessum grunnstoðum borgaralegs samfélags  er vegið freklega nú á tímum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?