fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Drekasvæðið og loftslagsváin

Egill Helgason
Þriðjudaginn 4. desember 2012 08:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðkoma norska ríkisolíufélagsins Petoro að olíuleit á Drekasvæðinu styrkir allt það ferli verulega. Fyrirtækin sem urðu ofan á í útboði Orkustofnunarinnar vegna olíuleitarinnar eru ekkert sérstaklega burðug – en þegar hinir þaulreyndu Norðmenn koma til skjalanna horfir þetta öðruvísi við.

Ísland verður þá kannski olíuríki innan einhvers árafjölda?

En svo má líka velta fyrir sér hvort við kærum okkur um það. Samkvæmt nýjum rannsóknum virðast horfurnar í loftslagsmálum fremur hafa versnað en hitt. Skýrsla Alþjóðabankans um hlýnun jarðar frá því fyrr í vetur er mjög áhyggjusamleg lesning.

Ef upplýst og vel megandi þjóð eins og Íslendingar – sem hefur gnægð orku – getur ekki haldið aftur af sér hvað varðar vinnslu jarðefnaeldsneytis, hvað þá með aðrar þjóðir? Þá er kannski ekki hægt að stemma stigu við þessu?

Nema við séum þeirrar skoðunar að loftslagsváin sé ekki annað en grýla?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi