fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Eyjan

Ukip og hjónabönd samkynhneigðra

Egill Helgason
Miðvikudaginn 26. desember 2012 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Menn gera nokkuð úr auknum stuðningi við Ukip, Sjálfstæðisflokk Bretlands, í umræðu hér á landi. Ukip er aðallega þekktur fyrir að vera á móti Evrópusambandinu. Leiðtogi hans, Nigel Farage, situr á Evrópuþinginu, tekur reyndar lítinn þátt í þingstörfum, fyrir utan að þiggja kaupið og hæðast að öllu sem þar fer fram.

Það er auðvitað viss afstaða.

En þess er sjaldan getið hér að aukinn stuðningur við Ukip helgast ekki eingöngu af andstöðunni við ESB, kannski er það ekki einu sinni meginskýringin.

Ukip hefur nefnilega tekið harða afstöðu gegn hjónaböndum samkynhneigðra. Það fellur vel í kramið hjá hluta af kjósendahópi Íhaldsflokksins sem finnst David Cameron vera helsti frjálslyndur.

Fylgi Íhaldsmanna er heldur lítið þessa dagana, það hefur hins vegar farið vaxandi meðal samkynhneigðra. Ný könnun sýnir líka að  meira en þrír af hverjum fimm kjósendum eru hlynntir hjónaböndum samkynhneigðra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yrkir byggir upp í Urriðaholti

Yrkir byggir upp í Urriðaholti
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Aðild að ESB bakdyramegin

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Aðild að ESB bakdyramegin
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu