fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Eyjan

Sjálfstæðismenn og sterkir leiðtogar

Egill Helgason
Mánudaginn 26. nóvember 2012 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er rétt sem Jónas Kristjánsson segir – Sjálfstæðismenn þrá sterka leiðtoga. Nú velta þeir fyrir sér hvort Hanna Birna Kristjansdóttir sé einn slíkur. Það er ekki pælt sérstaklega mikið í því hvar hún standi í pólítík.

Einn Sjálfstæðismaður, kunningi minn, tjáði mér í gær að „tími hörkupólitíkurinnar“ þyrfti að renna upp aftur þar sem væri lögð áhersla á fá stórmál sem væru keyrð í gegn. Mörgum þætti að flokkurinn hefði verið „of flöktandi“ eftir hrunið.

Þessi góði Sjálfstæðismaður taldi þó að Hanna Birna og Bjarni ættu að vera tvíeyki – ekki fara á móti hvort öðru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?