fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Eyjan

Margir flokkar – engir þingmenn?

Egill Helgason
Mánudaginn 26. nóvember 2012 08:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður skyldi ætla að dræm þátttaka í prófkjörum fjórflokkanna gefi ákveðin fyrirheit um möguleika nýrra framboða í næstu alþingiskosningum.

Það er þó ekki víst.

Framboðin sem um ræðir eru orðin fimm: Dögun, Samstaða, Hægri grænir, Björt framtíð og Píratar.

Í síðustu skoðanakönnun var það aðeins Björt framboð sem var með menn inni á þingi, hinir voru undir mörkunum. Raunar má geta þess að Samstaða var með meira en 20 prósenta fylgi í skoðanakönnun síðastliðinn vetur. Nú er fylgið á bak og burt – og áhugafólk um pólitískan frama sem kom í flokkinn, meðal annars úr Framsókn, er að snúa aftur til síns heima.

Hér á landi er í gildi 5 prósenta atkvæðaþröskuldur. Framboð sem eru undir því fá ekki þingmenn. Þetta er markið sem flokkar þurfa að komast yfir til að fá úthlutað þingsætum.

Þegar nýju framboðin eru svona mörg er náttúrlega möguleiki að flest eða öll þeirra séu undir þessu marki og fái enga þingmenn, jafnvel þótt fylgi þeirra samanlagt kynni að vera allt upp í tuttugu prósent.

Þess er að geta að í frumvarpi Stjórnlagaráðs er þessi þröskuldur mun lægri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?