fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Eyjan

Enga kvenbiskupa á Englandi

Egill Helgason
Föstudaginn 23. nóvember 2012 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska biskupakirkjan er í sérkennilegum vandræðum. Á þingi hennar fyrir nokkrum dögum var samþykkt að konur fengju ekki að vera biskupar.

Kirkjan leyfði kvenpresta fyrir tuttugu árum

Afstaðan nú þykir skjóta skökku við – leiðtogi kirkjunnar, erkibiskupinn af Kantaraborg, vildi samþykkja kvenbiskupana, en meirihluti þingmeðlima reyndist hafa íhaldssamari skoðanir.

Þetta þýðir að konur geta ekki færst upp í starfi innan kirkjunnar – sem líklega telst vera andstætt á jafnréttislögum. Jafnréttisráðherra Bretlands segir að kirkjan þurfi að kjósa upp á nýtt og endurskoða þessa ákvörðun sína.

Það er líka dálítið vandræðalegt að höfuð Ensku biskupakirkjunnar er kona – nefnilega Englandsdrottning. Hún er þá sett yfir alla karlana sem gegna biskupsembættum og vilja ekki konur í sínar raðir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennafrídagurinn breytti öllu