fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Eyjan

Miðborgin, höfnin og skemmtiferðaskipin

Egill Helgason
Fimmtudaginn 15. nóvember 2012 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég hef áður skrifað hversu sorglegt umhverfið er við höfnina og í kringum Hörpu. Stórt flæmi bílastæða og stór umferðargata. Menn hljóta að stefna að því að reyna að tengja betur miðborgina og höfnina – sem er helsta prýði Reykjavíkur.

Hér er ágætt myndband frá Samtökum kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg þar sem er hvatt til þess að byggður sé viðlegukantur fyrir skemmtiferðaskip við gömlu höfnina. Þannig mundi hinn mikli fjöldi ferðamanna sem koma með slíkum skipum eiga greiða leið inn í borgina – og auðvitað spilar það inn í að þessir ferðamenn hafa oft rúm fjárrráð.

Þarna er komið inn á annað mál sem er líka áhugavert –  að koma upp sumardagskrá í Hörpu sem höfðar til þess mikla fjölda ferðamanna sem hingað koma. Þetta gæti eflt hinn viðkvæma rekstrargrundvöll hússins. Þegar ferðamennirnir eru orðnir meira en tvöföld íbúatala Íslands hlýtur að vera eftir talsverðu að slægjast í þessu efni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni