fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Eyjan

Nóbelsskáld á kvennafrídaginn

Egill Helgason
Miðvikudaginn 14. nóvember 2012 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auður Jónsdóttir rithöfundur er afar skemmtileg kona – eins og hún á kyn til.

Í Kiljunni í kvöld tölum við um bók hennar Ósjálfrátt. Þetta er skáldsaga sem er byggð á lífi hennar sjálfrar – og fjölskyldu hennar.

Meðal þess sem ber á góma í þættinum – og er sagt frá í bókinni – er þegar Nóbelsskáldið, afi hennar, þarf að passa hana barnunga. Þá fara konurnar á heimilinu allar til Reykjavíkur, þetta er á kvennafrídaginn 1975.

Samkvæmt frásögninni var Halldóri Laxness margt betur lagið en að gæta barna – hvað þá skipta á þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni