fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Eyjan

Charlie Hebdo lætur sér ekki segjast

Egill Helgason
Miðvikudaginn 19. september 2012 10:58

Forsíða Charlie Hebdo frá í apríl 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska grínblaðið Charlie Hebdo birtir í nýjasta tölublaði sínu efni sem talið er munu reita íslamska bókstafstrúarmenn til reiði. Það þarf reyndar ekki mikið til. Útbreiðslumenn trúarinnar eru sífellt á höttunum eftir nýjum tilefnum til að móðgast.

Besta aðferðin til að mæta þessu er náttúrlega að slá öllu upp í grín – eins og Charlie Hebdo gerir. Grín afhjúpar hræsnara og ofstækismenn.

Við eigum okkar Hugleik Dagsson – honum er ekkert heilagt, sem betur fer.

Vandinn er reyndar sá að skrifstofur Charlie Hebdo urðu fyrir sprengjuárás í fyrra þegar kom út tölublað þar sem Múhammeð spámaður var kallaður gestaritstjóri. Sem betur fer meiddist enginn.

En þetta er forsíða nýja tölublaðsins. Þarna er heittrúar gyðingur að aka heittrúar múslima sem er í hjólastól, yfirskriftin er Hinir ósnertanlegu 2, en í talblöðrunni stendur:

„Það má ekki gera grín að okkur.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?