fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
Eyjan

Danir vilja meiri viðskipti við Kína

Egill Helgason
Þriðjudaginn 11. september 2012 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska hagkerfið er nokkuð merkilegt. Danir hafa engar auðlindir til að rífast yfir og land þeirra er fjarska snautt af orku.

Samt hafa Danir verið í hópi auðugra þjóða í langan tíma. Þeir hafa löngum kunnað að efnast á viðskiptum og þjónustu.

Helle Thorning Schmidt, forsætisráðherra Dana, er í opinberri heimsókn í Kína og segir að kínverskir fjárfestar séu meira en velkomnir til Danmerkur.

Það er reyndar stutt síðan Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, kom í heimsókn til Danmerkur. Þá var gerður fjárfestingasamningur milli ríkjanna.

Danir hafa verið meðlimir í Evrópusambandinu síðan 1973 – og tekst ágætlega að samræma það við að eiga viðskipti víða um álfur.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Aðdáun á fornköppum

Björn Jón skrifar: Aðdáun á fornköppum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga