fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
Eyjan

Sókn SUS gegn sósía-lisma

Egill Helgason
Mánudaginn 10. september 2012 12:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband ungra Sjálfstæðismanna boðar til þings á Akureyri og yfirskriftin er Sókn gegn sósíalisma.

Það vekur reyndar athygli hvernig orðinu er skipt í auglýsingunni:

Sósía-lisma.

Á plakatinu má sjá fólk, ekkert sérlega svipfallegt á myndunum, sem ungir Sjálfstæðismenn telja að séu fulltrúar sósíalisma:

Ögmund Jónasson, Ólínu Þorvarðardóttur, Jón Bjarnason, Jóhönnu Sigurðardóttur, Mörð Árnason, François Hollande, Steingrím J. Sigfússon – og Barack Obama, þann mikla erkisósíalista.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“

Segir stjórnarandstöðuna bergmála rússneskan áróður og lygar – „Af hverju vill hægrið berjast gegn vestrænum gildum?“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“

„Ég er hræddur um að stjórnarandstaðan sé gengin af göflunum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Aðdáun á fornköppum

Björn Jón skrifar: Aðdáun á fornköppum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga

Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga