fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Eyjan

Eitt aðalatriðið í Icesave málinu – almenningur á ekki að bera ábyrgð á einkabönkum

Egill Helgason
Miðvikudaginn 27. júní 2012 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er málið skoðað í víðum skilningi en ekki í gegnum þröngt rör – þar sem Davíð Oddsson er gerður að aðalatriði. Þetta er úr forystugrein Financial Times, eins virtasta dagblaðs í heimi, 12. desember 2010:

„The Netherlands and the UK will keep Iceland’s taxpayers hostage until they recover their outlays in full. This is a pity. It encourages the current fad for furnishing banks with unlimited sovereign guarantees. In this case the need for guarantees can barely be argued on legal grounds, and not at all on the grounds of fairness: the UK or Dutch governments would never honour foreign depositors’ claims to a third of yearly national output should one of their big banks fail.“

Þess má geta að hvarvetna í Evrópu, þar sem almenningur er að sligast undan skuldafargi, nýtur Ísland almennrar virðingar fyrir að hafa tvívegis sagt nei við fjármálavaldið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi – missir Viðreisn fram úr sér

Orðið á götunni: Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi – missir Viðreisn fram úr sér
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku